miðvikudagur, 20. júní 2007

drungi hversdagsins!

Afmælið yfirstaðið og þá var farið í skrúðgöngu og hoppað í hoppuköstulum Hljómskálagarðsins. í gær hjólaði ég 20 km og tíndi svo kílómetramælinum. og þá verður mér hugsað til hjólandi stunda á Spáni þær litu svona út.

Hér erum við á Puente de Reina að brosa.
góðar stundir og besti félagskapurinn.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið:)

Sjáumst á lau!
Þóra