miðvikudagur, 19. september 2007

aftur

Hafa þá orð blogga minna merkingu sína misst eða hvað er orginal yee.
gleymdi mér, flýtti mér of mikið.
nú taka þær próf kvennaskóla píur og ég reyni að þegja uppi við töfluna.

1 ummæli:

gulli sagði...

þú hefur þagað alltof lengi, uppi við þessa árans töflu

..og botnaðu nú