föstudagur, 29. júní 2007

Sjálfsíkveikja

Brúðkaup að baki. Hvet vinkonurnar til að halda þessu áfram enda eru svona veislur hin besta skemmtun.
Ég er anars að safna leikjum sem hægt er að nota í tungumálakennslu, helst leikjum þar sem maður á að hoppa og hlaupa, kalla og góla. og þar sem markmiðið er að sigra og í sigrinum felist upphefð og sigurvíma.
Ef að þú veist um sniðugan leik máttu endilega segja mér frá, eða koma í garðinn minn og leika hann með mér. Er farinn í garð með kaff og bók enda skín sól og ég vil brenna húð mína.
þetta er ég að hlusta á þessa dagana: http://www.elsuenodemorfeo.com/

1 ummæli:

gulli sagði...

krækjan þín virkar ekki. ég límdi hana í netfangsgluggann og vafrarinn svaraði með villumeldingu.

hræðilega dramatískt alltsaman.

ég get samt sagt þér að sjálfsíkveikja kallast á ensku spontaneous combustion. ég er einmitt að þýða þesslags hugtök á bókhlöðunni þessa dagana.